Þjórsárósar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þjórsárósar

Kaupa Í körfu

Þegar grannt er skoðað má greina kynjaverur og tröll í þessari loftmynd Ragnars Axelssonar, ljósmyndara Morgunblaðsins, sem hann tók í góðviðrinu í gær. Auk þess speglar flugfar RAX sig eins og fuglinn fljúgandi í vatnsborðinu, þar sem mýrarauðinn í Hólsá blandast bergvatninu. Hólsá, nú bergvatnsá, var áður beljandi jökulflaumur, þegar Markarfljót rann í Þverá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar