Snæfellsjökull

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Snæfellsjökull

Kaupa Í körfu

Hlýindi undanfarinna ára hafa sett mark sitt á Snæfellsjökul sem fer hratt minnkandi Lengi hafa menn talið að í Snæfellsjökli búi kynngimagnaður kraftur og frá honum stafar orka sem erfitt er að útskýra. Hrund Þórs dóttir komst þó að því að með hlýnandi veðri hefur Jökullinn, með stórum staf, þurft að gefa eftir og á síðustu tíu árum hefur hann minnkað verulega. MYNDATEXTI: Svartar malarbrekkur teygja sig upp í jökulhlíðarnar en fyrir aðeins ári voru þær huldar snjó og ís. Margir ferðalangar leggja leið sína á Snæfellsjökul allan ársins hring.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar