Skemmtibátur sökk á Viðeyjarsundi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skemmtibátur sökk á Viðeyjarsundi

Kaupa Í körfu

"Það var leiðindaveður, svartamyrkur, rigning og nokkuð hvasst. Þegar við komum að eystri endanum á Viðey sáum við hvar aðrir bátar voru farnir að leita. MYNDATEXTI: Björgunarprammi, sem er í eigu Árna Kópssonar kafara, var notaður við að ná flakinu upp. Vinstra megin við prammann sést í skemmtibátinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar