Aðflug í Jökulgili Landmannalaugum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Aðflug í Jökulgili Landmannalaugum

Kaupa Í körfu

FLUGVÉLIN virðist afar smágerð umlukt haustlitum fjöllum í Jökulgili í Landmannalaugum, en hún var í aðflugi að gilinu þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð. Jökulgil er um 30 km langt og liggur í hálfhring frá Landmannalaugum suður og inn í hálendið með Barm, Hábarm, Torfajökul og Kaldaklofsfjöll á ytri væng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar