Flug við Tungubakka moso

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flug við Tungubakka moso

Kaupa Í körfu

FLUGVÉLIN var á leið til lendingar þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um Tungubakkaflugvöll í Mosfellsbæ í gær. Vélin er af gerðinni Yak-52 og er hér um að ræða rússneska flugvél sem vinsæl hefur verið í listflugi bæði hér- og erlendis. Vafalítið eru margir flugáhugamenn á smáflugvélum sem grípa tækifærið þessa dagana til að komast í loftið, því að sögn þeirra sem til þekkja hefur veður verið óvenju vont til loftferða í smávélum síðustu vikurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar