Flareyri snjóflóð

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flareyri snjóflóð

Kaupa Í körfu

KRAKKAR á Flateyri leika sér áhyggjulausir í snjónum á Goðhóli. Í dag eru tíu ár liðin frá því að snjóflóð varð 20 manns í þorpinu að bana aðfaranótt 26. október 1995. Flóðið kom úr Skollahvilft í Eyrarfjalli, sem sést í baksýn. Varnargarðar hafa nú verið reistir ofan við byggðina og þegar sannað gildi sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar