Flateyri

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flateyri

Kaupa Í körfu

TUTTUGU fórust í snjóflóðinu sem féll á Flateyri við Önundarfjörð aðfaranótt fimmtudagsins 26. október 1995. Flóðið féll á nítján íbúðarhús sem flest voru utan svæðis sem skilgreint hafði verið sem hættusvæði. Alls voru 45 manns í húsunum sem flóðið skall á. Fjórir fundust á lífi í rústunum en 21 bjargaðist af eigin rammleik eða með aðstoð nágranna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar