Gunnar Sigurðsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gunnar Sigurðsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er spurning hvort ég haldi með Manchester United eða Alex Ferguson knattspyrnustjóra liðsins, enda fór ég að halda með liðinu um leið og hann tók við starfi sínu sem hann gegnir í dag. Áður hélt ég með Aston Villa en ég hafði engin tengsl við það félag og hélt bara með því til þess að hafa eitthvað lið í ensku knattspyrnunni," segir Skagamaðurinn Gunnar Sigurðsson sem á undanförnum áratugum hefur stýrt Knattspyrnufélagi Akraness af miklum myndarskap samhliða starfi sínu sem umboðsmaður Olís á Vesturlandi. MYNDATEXTI: Ferguson sagði að Chelsea væri einfaldlega í sérflokki þessa stundina en að Manchester United þyrfti að fá 4-5 mjög sterka leikmenn fyrir næsta tímabil," segir Gunnar Sigurðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar