Tollsýning

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tollsýning

Kaupa Í körfu

Tollvarðafélag Íslands heldur sýningu í tilefni 70 ára afmælis félagsins TOLLVARÐAFÉLAG Íslands fagnar 70 ára afmæli í dag, en það var stofnað í Reykjavík 8. desember 1935. Af því tilefni verður opnuð sýning og sýndir ýmsir munir sem tengjast sögu og starfi tollgæslunnar hér á landi. MYNDATEXTI: Tollverðir hafa lagt mikla vinnu í að afla gagna á sýninguna og raða þeim upp. Þremenningarnir Birgir Vigfússon (t.v.), Jón Baldursson (í miðið) og Jónas Hall (t.h.) eiga langa reynslu að baki og kunna margar sögur af smygltilraunum fólks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar