Anna Sigrún
Kaupa Í körfu
ÞEGAR ég hugsa til baka þá er mér efst í huga hvað við eigum frábært heilbrigðisstarfsfólk, því við eigum þeim svo mikið að þakka," segir Steinunn I. Stefánsdóttir, móðir hinnar sex ára Önnu Sigrúnar sem fyrir tæpu ári, eða í lok janúar sl., féll fram af fjórðu hæð í fjölbýlishúsi og lenti á steyptri stétt. Við fallið mjaðmagrindarbrotnaði litla hnátan, spjaldhryggurinn í bakinu brotnaði og vinstri lærleggur, lungun mörðust og gat kom á annað lungað auk þess sem hún brákaði kinnbein. MYNDATEXTI Mæðgurnar Anna Sigrún og Steinunn I. Stefánsdóttir litu við á barnaskurðdeild LSH í jólavikunni með ávaxtakörfu handa starfsfólkinu sem þakklætisvott fyrir það góða atlæti sem mætti þeim þar fyrr á árinu. Það voru þær María Bergmann Guðjónsdóttir, Elínborg Kr. Jónmundsdóttir og Embla Ýr Guðmundsdóttir sem veittu körfunni viðtöku.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir