Reykjalundur Magnús Ólason

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjalundur Magnús Ólason

Kaupa Í körfu

Ýmsir þurfa að búa við langvarandi verki og hafa reynt margt til þess að losna við þá. Þegar í harðbakkann slær og allt hefur verið reynt án árangurs verða menn að sætta sig við verkina en það er þó ekki öll nótt úti, á Reykjalundi er starfrækt sérstakt meðferðarsvið þar sem fólki er hjálpað að lifa með verkjum. Yfirlæknir þar er Magnús Ólason. MYNDATEXTI Magnús Ólason, yfirlæknir verkjasviðs Reykjalundar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar