Hellisheiði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hellisheiði

Kaupa Í körfu

LANDSVIRKJUN áformar að bora 9-10 tilraunaholur eftir jarðgufu næstu þrjú árin á háhitasvæðum á Norðausturlandi, þ.e. í Bjarnarflagi, við Kröflu, í Gjástykki og á Þeistareykjum. Allt eru þetta álitleg svæði, að mati Landsvirkjunar. MYNDATEXTI: Unnið er af miklum krafti við borun eftir jarðgufu á Hellisheiði fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. Bor Jarðborana, Sleiðnir, er notaður við verkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar