Bjarni Jónsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bjarni Jónsson

Kaupa Í körfu

Bjarni Jónsson á að baki fjögur frumsamin leikverk, tvær leikgerðir fyrir leiksvið og fjölda leikgerða og aðlagana fyrir leikflutning í útvarpi en þar hefur hann einnig leikstýrt með góðum árangri. Hér er rætt við hann um verkin og viðhorf til leikhúslistarinnar. Þetta er fyrsta viðtalið af nokkrum sem birt verða í Lesbók á næstu vikum við íslensk leikskáld MYNDATEXTI Leik skáld "Fólk hváir ekki þegar maður segist vera leikskáld. Það er tekið gott og gilt," segir Bjarni Jónsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar