Samgönguráðherra og ríkislögreglustjóri

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samgönguráðherra og ríkislögreglustjóri

Kaupa Í körfu

Veittar verða 87 milljónir króna í aukið umferðareftirlit lögreglu á þjóðvegum landsins í ár. Þetta kemur fram í samningi sem fulltrúar samgönguráðuneytis, Umferðarstofu og Ríkislögreglustjóra undirrituðu á blaðamannafundi á Reykjalundi í gær. Í samningnum er m.a. kveðið á um aukið eftirlit lögreglu með hraðakstri, bílbeltanotkun, akstri undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Mun aukið umferðareftirlit lögreglunnar verða á þjóðvegum landsins og ná yfir tímabilið frá maí fram í september, en áfengiseftirlitið mun fara fram allt árið, hvar sem er á landinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar