Háskóli Íslands og LÍÚ

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Háskóli Íslands og LÍÚ

Kaupa Í körfu

Háskóli Íslands og Landssamband íslenskra útvegsmanna hafa skrifað undir samning um kostun starfs sérfræðings í rannsóknum í auðlindarétti við Lagastofnun Háskóla Íslands. Markmið samningsins er að efla rannsóknir á sviði auðlindaréttar við Lagastofnun. MYNDATEXTI: Rannsóknir Frá undirritun samnings HÍ og LÍÚ. María Thejll, forstöðumaður lagadeildar HÍ, Páll Hreinsson, forseti lagadeildar HÍ, Kristín Ingólfsdóttir rektor, Björgólfur Jóhannsson, formaður stjórnar LÍÚ, og stjórnarmennirnir Einar Valur Kristjánsson, Hjörtur Gíslason og Magnús Kristinsson og loks Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar