Þorvaldur Þorsteinsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorvaldur Þorsteinsson

Kaupa Í körfu

Þorvaldur Þorsteinsson er einn af mikilvirkustu leikritahöfundum landsins. Eftir hann liggur á fjórða tug leikrita, einþáttunga, sjónvarps- og myndbandsverka og eru þá ótaldar skáldsögur fyrir börn og fullorðna. MYNDATEXTI Akureyri 1960-1980. "Forréttindi fyrir listamann að hafa alist upp í slíku samfélagi"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar