Litla Harun

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Litla Harun

Kaupa Í körfu

Fréttaskýring | Fíkniefnavandinn er viðvarandi í fangelsum, hvar sem er í heiminum. Um helmingur fanga á Litla-Hrauni situr til að mynda inni vegna afbrota sem tengd eru fíkniefnum og ljóst er að meðan eftirspurn er fyrir hendi innan veggja verður ávallt framboð. Rúnar Pálmason ræddi við forstöðumann Litla-Hrauns og deildarstjóra Fangelsismálastofnunar um ástandið. MYNDATEXTI: Refsing Ef fangar verða uppvísir að neyslu fíkniefna í fangelsinu er refsingin m.a. að taka af þeim sjónvarp og heimsóknarrétt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar