Naudlending Continental

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Naudlending Continental

Kaupa Í körfu

Gríðarlegur viðbúnaður var viðhafður í kjölfar neyðarkalls flugvélar bandarísks flugfélags um miðjan dag í gær. Betur fór en á horfðist og lenti vélin heilu og höldnu á Keflavíkurflugvelli upp úr klukkan fjögur .. FLUGVÉLIN sem er frá bandaríska flugfélaginu Continental, af gerðinni Boeing 757-200, var á leið frá Gatwick-flugvelli í London á leið til Newark í New Jersey með 172 farþega auk áhafnar. Um stundarfjórðungi fyrir klukkan þrjú barst flugumferðarstjórn skeyti frá flugstjóra vélarinnar MYNDATEXTI Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli var gríðarlegur enda um 170 farþegar um borð í flugvélinni. Eftir að henni hafði verið lent fylgdu slökkviliðs- og sjúkrabílar vélinni alveg upp að flugstöðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar