Héraðsdómur
Kaupa Í körfu
HANNES Hólmsteinn Gissurarson prófessor sagðist fyrir dómi í gær ekki hafa látið hvarfla að sér að hann hefði brotið höfundarréttarlög með bók sinni Halldór, 1. bindi ævisögu Halldórs Laxness, sem út kom 2003 og varð til þess að Auður Sveinsdóttir, ekkja skáldsins, stefndi honum fyrir dóm. Héraðsdómur vísaði málinu frá dómi á síðasta ári en Hæstiréttur hnekkti þeim úrskurði í september 2005 að hluta og sendi málið heim í hérað á ný þar sem það bíður nú dóms. MYNDATEXTI Málsaðilar eru nú öðru sinni fyrir héraðsdómi til að útkljá deilur sem spruttu af vinnubrögðum Hannesar Hólmsteins við ritun 1. bindis ævisögu hans um Halldór Kiljan Laxness.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir