Askar Capital

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Askar Capital

Kaupa Í körfu

Í GÆR var stofnaður nýr fjárfestingarbanki, Askar Capital, en stærsti hluthafi bankans er Milestone ehf. Askar Capital munu hefja starfsemi um næstu áramót og verða höfuðstöðvarnar í Reykjavík en viðveruskrifstofur verða starfræktar í fjórum löndum. Eigið fé Aska við stofnun er um 11 milljarðar króna og fjöldi starfsmanna um 40. Að sögn Karls Wernerssonar, aðaleiganda Milestone, er gert ráð fyrir því að við árslok 2007 muni Askar hafa í umsýslu sinni eignir að verðmæti um 200 milljarðar króna. MYNDATEXTIForstjórinn Tryggvi Þór Herbertsson kynnir starfsemi Askar Capital.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar