Flóð á Suðurlandi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flóð á Suðurlandi

Kaupa Í körfu

ÞEGAR ljósmyndari Morgunblaðsins flaug yfir flóðasvæðin á Suðurlandi í gær var engu líkara en sumir bæirnir væru byggðir á eyjum í risastóru stöðuvatni. Það er víst engin tilviljun að bæjum á þessum slóðum er jafnan valinn staður á hæðum eða hólum. Flóðið í Hvítá rénar nú hratt og er rennsli í Fremstaveri, ofarlega í Hvítá, nánast orðið jafnmikið og fyrir flóðið. Í Ölfusá var rennslið í gærkvöldi um 1.650 m³ en það var rúmlega 2.350 m³ þegar flóðið var í hámarki. MYNDATEXTI Sex bæir á eyju Ólafsvallahverfi er umflotið. Töluvert tjón varð á einum af sex bæjum í hverfinu en þaðan flutu m.a. um 100 heyrúllur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar