Þjórsá

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þjórsá

Kaupa Í körfu

Fréttaskýring | Þrjár virkjanir eru í undirbúningi í neðri hluta Þjórsár sem gætu skilað orku árið 2010 Farið er að sjá fyrir endann á byggingu Kárahnjúkavirkjunar og kastljósið farið að beinast að fyrirhuguðum virkjunum í neðri hluta Þjórsár. Umhverfismat fyrir virkjanirnar hefur þegar verið staðfest. Fyrirhugað er að reisa þrjár virkjanir neðarlega í Þjórsá; Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun, en vinna tengd þessum virkjunum er í ákveðinni biðstöðu eins og staðan er í dag, segir Guðlaugur Þórarinsson, verkefnisstjóri Landsvirkjunar vegna undirbúnings virkjana í Neðri-Þjórsá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar