Lögfræðinemar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lögfræðinemar

Kaupa Í körfu

Fjórir nemar við lagadeild Háskóla Íslands vinna nú að nýju fræðiriti um íslenskt lagamál, sem er fyrsta rit sinnar tegundar hér á landi. Markmiðið með verkinu er að varðveita og efla íslenskt lagamál en fyrirhuguðu verki svipar til lögfræðilegra orðabóka sem komið hafa út á Norðurlöndum um áratugaskeið. Íslenska lögfræðiorðabókin verður á margan hátt sambærileg Juridisk ordbog sem fyrst kom út í Danmörku árið 1934 MYNDATEXTI Stefnt er að því að lögfræðiorðabókin komi út á næsta ári. Höfundar af hálfu laganema eru Hildur Leifsdóttir, Kristján Geir Pétursson, Helgi Valberg Jensson og Eggert Ólafsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar