Menntaskólinn í Hamrahlíð íþróttahús

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Menntaskólinn í Hamrahlíð íþróttahús

Kaupa Í körfu

"LOKSINS," sagði Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð í Reykjavík, þegar nýbygging skólans var vígð í gær. Skólinn hefur verið án íþróttaaðstöðu frá upphafi en í nýbyggingunni er meðal annars íþróttahús með fjórum sölum. MYNDATEXTI: Bylting - Guðmundur Kristján Jónsson og Úlfhildur Þorsteinsdóttir fagna breytingunni og segja gjörbyltingu verða í íþróttakennslunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar