Hegri í Hegranesi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hegri í Hegranesi

Kaupa Í körfu

ALLT upp í hundrað hegrar eiga vetursetu á Íslandi ár hvert og festi ljósmyndari Morgunblaðsins einn þeirra á filmu í Hegranesi á dögunum. Að sögn Ólafs K. Nielsen, fuglafræðings, dveljast í vetur á milli 5 og 10 fuglar í Hvaleyrarlóni í Hafnarfirði. "Þeir eru sums staðar í smáhópum, þar sem er fiskur," segir Ólafur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar