Esjan - Skógræktarfélag Reykjavíkur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Esjan - Skógræktarfélag Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Skógræktarfélagi Reykjavíkur úthlutað ríkisjörðunum Kollafirði og Mógilsá Uppbygging á fjölbreyttu útivistarsvæði í Esjuhlíðum Í dag tekur Skógræktarfélag Reykjavíkur í sína umsjá stórt svæði í Esjuhlíðum og heldur þar áfram skógrækt og uppbyggingu á útivistarsvæði, en þetta svæði hefur um langa hríð verið eitt vinsælasta útivistarsvæðið í nágrenni höfuðborgarinnar. Eiríkur P. Jörundsson ræddi við forsvarsmenn Skógræktarfélagsins um starfið og framtíðina. MYNDATEXTI: Horft upp í Esjuhlíðar með Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins að Mógilsá í forgrunni. Á þessu svæði mun Skógræktarfélag Reykjavíkur nú hefja uppbyggingu útivistarsvæðis þar sem áhersla verður lögð á áframhaldandi skógrækt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar