Bílasýning í Hafnarfirði
Kaupa Í körfu
MEÐLIMIR bílaklúbbsins Krúser undirbúa sýningu sem haldin verður um helgina af kappi. Sýningin er í tilefni eins árs afmælis félagsins, sem státar af meira en þrjúhundruð meðlimum. Um hundrað bílar í eigu klúbbmeðlima verða til sýnis auk þess sem fyrirtæki í bílaiðnaði kynna þjónustu sína. Elsti sýningargripurinn er frá 1932, en flestir eru bílarnir frá 6. áratug síðustu aldar. Sýningin verður haldin í Fornubúðum 3 við smábátahöfnina í Hafnarfirði og aðgangur er ókeypis. Á laugardag verður opið frá 10 til 20 en á sunnudag frá 10 til 16. Meðlimir Krúser hittast á fimmtudagskvöldum árið um kring og ræða allt sem tengist bílum. þegar vel viðrar rúnta þeir gjarnan um miðborgina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir