Lesbók

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lesbók

Kaupa Í körfu

Lesbók Morgunblaðsins 24.2. sl. birtist prýðileg grein eftir ritstjórann, þar sem fjallað er um bók mína, Maddömuna með kýrhausinn , og viðtökur þær sem hún hlaut – eða öllu heldur hlaut ekki – meðal fræðimanna. Í næsta tölublaði Lesbókar hét ég því að grípa lítið eitt á því máli áður langt liði, og læt ég nú af því verða. Ritstjórinn ræddi jafnframt um grein dr. Vésteins Ólasonar, sem birzt hafði í TMM 2007.1. Sú grein kom mér við, og henni hef ég svarað í TMM 2007.2. MYNDATEXTI Auðrakið kvæði "Þegar komið hefur verið trúlegri skipan á stef og stefjabálka Völuspár, sem samkvæmt leiðsögn drápuformsins getur vart orðið í aðalatriðum nema á einn veg, kemur í ljós furðu auðrakið kvæði, rétt kveðið og afar sennilegt að efni."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar