Sól og sumar
Kaupa Í körfu
Engum blöðum er um það að fletta að Íslendingar gleðjast þegar sólin lætur sjá sig. Konur, börn og ferfætlingar flykkjast á þá staði sem hægt er að tylla tá, hvort sem er á kaffihúsin um borg og bæ eða græna grasbletti hvar sem þeir finnast. Í Nauthólsvík var fjöldi fólks í baðstrandarstemningu, sumir busluðu í vatninu en aðrir lásu í bók. Í miðborg Reykjavíkur var þétt setinn bekkurinn á kaffihúsunum og á Austurvelli dvaldi fólk við ýmsa iðju. MYNDATEXTI: Sólstrandargæi og -pía - Miðað við aðra sólardýrkendur voru þessi tvö kappklædd. Þau voru þó við öllu búin og með sólarvörnina við höndina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir