Sindri Sindrason, Pharmaco

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sindri Sindrason, Pharmaco

Kaupa Í körfu

Sindri Sindrason hættir störfum sem annar forstjóri Pharmaco á miðju þessu ári. Hann segir að kominn sé tími til að breyta til og hægja örlítið á eftir mikinn eril undanfarin þrjú til fjögur ár. FORSTJÓRI í fyrirtæki eins og Pharmaco verður að gera það sem starfið býður og getur ekki trappað sig niður í starfi, að sögn Sindra. Hann segist hafa haft sérstaklega mikið að gera síðastliðin fjögur ár. Frá því Pharmaco keypti lyfjafyrirtækið Balkanpharma á árinu 1999 hafi hann verið allt að 280-300 daga á ári erlendis. MYNDATEXTI: Sindri Sindrason hættir hjá Pharmaco á miðju þessu ári eftir að hafa verið forstjóri í 22 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar