Viðey

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Viðey

Kaupa Í körfu

Fjölbreytt fuglalíf er í Viðey en æðarfugl er þar algengastur fugla en varptíma hans lýkur venjulega í upphafi júlímánaðar. Aðrar algengar fuglategundir í eyjunni eru fýll, grágæs, hrossagaukur, sendlingur, og tjaldur en alls verpa þar um 30 fuglategundir. Þessir og aðrir íbúar eyjunnar úr dýraríkinu hafa hins vegar fengið sjaldséða nágranna: Steypubíl, skotbómulyftarara, skurðgröfu og dráttarvél en framkvæmdir eru nú í fullum gangi við friðarsúlu Yoko Ono MYNDATEXTI Nýir Viðeyjarbúar Ýmsar vinnuvélar hafa sést í Viðey upp á síðkastið og ráku sumir upp stór augu þegar sást til steypubíls þar í vikunni enda umferð slíkra bíla ekki algeng þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar