Keflavíkurflugvöllur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Keflavíkurflugvöllur

Kaupa Í körfu

Meðan flugfarþeginn líður um loftið blátt eru ótal hendur á jörðu niðri að undirbúa komu hans í áfangastað eða framhaldsflug, ef það er ætlunin. Þar er að störfum fólk, sem fæst ber fyrir augu farþegans, en er samt ómissandi hlekkur í snurðulausu ferðalagi hans. MYNDATEXTI: Viðhaldsdeildin Starfsmenn í flugvallarþjónustudeild flugmálastjórnar annast hreinsun og viðhald flugbrautanna. Þeir sjá um að aðstæður á flugbrautunum séu nánast eins og á góðum júlídegi hvernig sem viðrar allan ársins hring. Þarna eru á vaktinni; Sigurður Guðbrandsson, Jón Haraldsson, Guðjón Arngrímsson, Guðmundur Haraldsson og Sigurður Kristinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar