Steinar Berg Ísleifsson í Fossabrekkum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steinar Berg Ísleifsson í Fossabrekkum

Kaupa Í körfu

Steinrunnin tröll, sem engar heimildir fundust um, kveiktu skáldaneistann hjá Steinari Berg Ísleifssyni, ferðaþjónustubónda í Borgarfirði og fyrrverandi tónlistarútgefanda. Valgerður Þ. Jónsdóttir gluggaði í Tryggðatröll og spurði höfundinn m.a. út í innblásturinn, stílbrögð og tröllatrú. MYNDATEXTI: Hin konan Drífa tröllskessa britist Steinari Berg Ísleifssyni í kletti við Tröllafossa, uppljómuð á aðventunni eitt árið. Hamskiptingurinn Gríma svartálfur er þarna líka, en húns sést aðeins þegar fossarnir eru lýstir upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar