Norðlingaskóli - Alþjóðlegt vatnsverkefni

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Norðlingaskóli - Alþjóðlegt vatnsverkefni

Kaupa Í körfu

Nemendur í sex grunnskólum taka þátt í alþjóðlegu verkefni "Vatnið er frekar hreint," segir Andri Fannar Árnason, nemandi í 6. bekk í Norðlingaskóla, um rannsókn, sem hann og bekkjarfélagar hans gerðu á vatni við svonefndan Björnslund skammt frá skólanum í vikubyrjun. MYNDATEXTI: Rigningin er góð 15 krakkar eru í 6. bekk í Norðlingaskóla og hér taka Einar Jónsson kennari og nemendur hans vatnssýni úr tjörninni við Björnslund, skammt frá skólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar