Snjómokstur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Snjómokstur

Kaupa Í körfu

Um 3.500 tonn af salti Sjö bílar sjá um snjóruðning og saltdreifingu á stofnbrautum Reykjavíkur. Hver bíll tekur 8 tonn af salti og þeir fara allt upp í fjórar ferðir á dag. Guðni Hannesson, eftirlitsmaður með gatnahreinsun í höfuðborginni, segir að þegar illa viðri geti farið allt að 200 tonn af salti á göturnar á dag. Það sé samt frekar sjaldgæft og á venjulegum hálkudegi fari um 50 tonn. Saltið er flutt inn frá Spáni og á myndinni er Guðni í birgðunum, um 3.500 tonnum af salti. Birtist á baksíðu með tilvísun á bls. 16

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar