Álver Helguvík
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er bjart yfir Suðurnesjunum í dag. Það er auðvitað mjög jákvæður áfangi að klára þessi leyfismál og geta nú farið að undirbúa verkefnið, segir Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, en undirbúningsframkvæmdir fyrir álver Norðuráls í Helguvík hófust í gær eftir að bæjarstjórar Reykjanesbæjar og Garðs höfðu formlega afhent forstjóra Norðuráls framkvæmda- og byggingarleyfi. MYNDATEXTI Grafið Undirbúningsframkvæmdir fyrir álverið í Helguvík eru hafnar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir