Rafmagnsbíll

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rafmagnsbíll

Kaupa Í körfu

Hvatt til notkunar rafmagnsbíla í borgarumferðinni * Mikið ódýrara að reka rafmagnsbíl en algengan fjölskyldubíl Orkuveita Reykjavíkur hefur í samstarfi við Reykjavíkurborg, Kringluna og Smáralind sett upp samtals fimm orkupósta á bílastæðum á fyrrgreindum þremur stöðum og þar geta rafbílaeigendur hlaðið rafmagnsbíla endurgjaldslaust. Markmið framtaksins er að hvetja íslensk bílaumboð og bílaeigendur til að kynna sér kosti rafmagnsbíla til notkunar í borgarumferðinni MYNDATEXTI Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkur, og Kjartan Magnússon, stjórnarformaður Orkuveitunnar, búnir að leggja REVA-rafbílnum í stæði og taka fyrsta orkupóstinn formlega í notkun í Bankastræti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar