Jón Arnar Magnússon

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Arnar Magnússon

Kaupa Í körfu

Jón Arnar Magnússon náði sér aldrei á flug á Evrópumeistaramótinu. Jón Arnar Magnússon tugþrautarkappi úr Tindastóli setti Norðurlandamet í sjöþraut á Evrópumeistaramótinu í Valencia um helgina, fékk 6.170 stig. Eigi að síður náði hann aðeins að hafna í 5. sæti af 13 keppendum sem komust klakklaust í gegnum þrautina, sem var lakara en hann hafði vonast eftir. Ívar Benediktsson blaðamaður og Ragnar Axelsson ljósmyndari fylgdust með Jóni í keppninni um helgina. Myndatexti: Jón Arnar Magnússon tókst að gleðja sjálfan sig og aðra, hann stökk 5,10 m, sem er 15 cm hærra en hann hefur áður gert í keppni í sjöþraut eða tugþraut. Hér er hann á leiðinni yfir ránna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar