Guðjón Þórðarson í viðtali

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðjón Þórðarson í viðtali

Kaupa Í körfu

LANDSLIÐ Íslands í knattspyrnu hefur ekki tapað síðan í febrúar fyrir rúmi ári, þá fyrir Slóvakíu á æfingamóti á Kýpur. Liðið á síðan níu leiki að baki í röð án taps ­ sem er einstakt í sögu þess. Árangurinn hefur raunar verið afar góður síðustu misseri; jafntefli gegn heimsmeisturum Frakka, sigur á Rússum og jafntefli gegn Úkraínu eru m.a. til vitnis um það. Ljóst má vera að Guðjón Þórðarson, sem tók við stjórninni fyrir tæplega tveimur árum, í byrjun júlí 1997, hefur breytt miklu í herbúðum landsliðsins. Hann hafði náð mjög góðum árangri sem þjálfari þriggja félagsliða og hefur nú fylgt því eftir með landsliðinu, þannig að tekið er eftir á erlendri grundu. MYNDATEXTI Landsliðið og þjálfari þess fagna jafnteflinu við heimsmeistara Frakka. Stemmningin í Laugardal þetta laugardalskvöld er mörgum ógleymanleg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar