Hrefnuveiðar - Guðmundur Haraldsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hrefnuveiðar - Guðmundur Haraldsson

Kaupa Í körfu

FYRSTA hrefna sumarsins veiddist á Faxaflóa í fyrrakvöld og er gert ráð fyrir að kjötið fari á markað á morgun. Karl Þór Baldvinsson, hrefnuveiðimaður á Nirði KÓ, segir að mikið hafi verið af hrefnu og töluvert af hnúfubak utarlega í Faxaflóa, um 30 mílur vestnorðvestur af Reykjavík, og vel hafi gengið að skjóta tarfinn sem hafi verið 7,4 metra langur og gefi af sér um tonn af afurðum....Á myndinni sýnir einn úr áhöfn skipsins, Guðmundur Haraldsson, með kjötstykki úr fyrsta tarfinum á tímabilinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar