Jarðskjálfti á Suðurlandi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jarðskjálfti á Suðurlandi

Kaupa Í körfu

Óseyrarbrú og Ölfusárbrú var tímabundið lokað SKEMMDIR urðu bæði á brúm og vegum í jarðskjálftanum í gær. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri og Gunnar Gunnarsson aðstoðarvegamálastjóri fóru um jarðskjálftasvæðið, ásamt Aroni Bjarnasyni brúasérfræðingi, til að kanna ástand samgöngumannvirkja. Hreinn sagði skemmdir hafa orðið á gömlu Ölfusárbrúnni, Óseyrarbrúnni og vegum MYNDATEXTI: Vegamannvirki Stórt stykki brotnaði úr vestari stöpli Óseyrarbrúarinnar og sprunga myndaðist þvert yfir veginn. Var brúnni lokað fram á kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar