Aldeyjarfoss

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Aldeyjarfoss

Kaupa Í körfu

ALDEYJARFOSS í Skjálfandafljóti er táknrænn fyrir virkjanamál á Íslandi. Til eru áætlanir um að virkja fallið í fossinum, frumrannsóknir hafa farið fram og teikningar verið gerðar. Kannski verður virkjað við Hrafnabjörg og vatn tekið af fossinum þegar fram líða stundir. Kannski ekki. Ekkert hefur hreyfst í því máli í nokkur ár. Fyrirætlanir um að virkja standa samt enn, bíða betri tíma. Nákvæmlega þannig er ástatt á fjölmörgum stöðum á landinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar