Ísland virkjað
Kaupa Í körfu
Síðari áfangi rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma skal liggja fyrir á næsta ári. Fyrri áfangi var unninn á árunum 1999-2003. Í dag og næstu daga verður gerð grein fyrir þeim virkjunarkostum sem hafa komið og gætu komið til skoðunar í rammaáætlun, auk annarra virkjana þegar við á. Frásögnin verður ekki tæmandi. Enn er verið að bæta við listann, sem nær nú yfir um sextíu virkjunarkosti þegar allt er talið, svo sem friðlönd og stækkun á eldri virkjunum. MYNDATEXTI Fyir nokkrum vikum höfðu fæstir heyrt um Bjallavirkjun. ... Friðlandið er að fjallabaki .....
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir