Hellisheiðarvirkjun

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hellisheiðarvirkjun

Kaupa Í körfu

Í Hengilssvæðið er stutt að sækja útivist og afþreyingu fyrir íbúa þéttbýlustu svæða landsins. Þangað er líka stutt að sækja gífurlega jarðvarmaorku. Skyldi einhvern furða að tekist væri á um nýtinguna? Ragnar Axelsson og Önundur Páll Ragnarsson litu á orkuver og ósnert svæði Hengilsins. MYNDATEXTI: Ljósin í bænum Hellisheiðarvirkjun verður á endanum ríflega 300MW. Rétt hjá á að gera niðurrennslisstöð fyrir affallsvatn. Yfirstandandi stækkun felst í því að bora undir Hengladali ofan af Skarðsmýrarfjalli. Nú er verið að rannsaka gróðurskemmdir sem nýlega komu í ljós í kringum virkjunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar