Hvar á að virkja?

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hvar á að virkja?

Kaupa Í körfu

Á Vestfjarðakjálkanum eru tvær virkjanir í burðarliðnum. Meira er hægt að virkja í Blöndu og eins er stefnt að virkjun jökulsánna í Skagafirði og Skjálfandafljóts. Þessir virkjunarkostir eru ólíkir, bæði í framkvæmd og hvað varðar áhrifin á umhverfið. Ragnar Axelsson og Önundur Páll Ragnarsson kynntu sér vatnsföll fyrir vestan og norðan. MYNDATEXTI Villinganesvirkjun. Árnar sameinast við bæinn Kelduland. Gljúfrin fyllast af vatni og lón teygja sig upp dalina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar