Hvar á að virkja?

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hvar á að virkja?

Kaupa Í körfu

Á Vestfjarðakjálkanum eru tvær virkjanir í burðarliðnum. Meira er hægt að virkja í Blöndu og eins er stefnt að virkjun jökulsánna í Skagafirði og Skjálfandafljóts. Þessir virkjunarkostir eru ólíkir, bæði í framkvæmd og hvað varðar áhrifin á umhverfið. Ragnar Axelsson og Önundur Páll Ragnarsson kynntu sér vatnsföll fyrir vestan og norðan. MYNDATEXTI Skatastaðavirkjun Ein besta flúðasiglingaá Evrópu, Austari-Jökulsá, hyrfi úr Austurdal og flúðasiglingar einnig, með virkjun við Skatastaði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar