Sandvatn
Kaupa Í körfu
Á miðhálendinu er nóg af jarðhita og rennandi vatni. Ragnar Axelsson og Önundur Páll Ragnarsson ljúka umfjöllun um ónýtta virkjunarkosti Íslands á miðhálendinu og renna sér svo „gullna hringinn“ í þokkabót.INN til landsins eru allnokkrir virkjunarkostir, bæði í vatnsafli og háhita. Sumir með mjög mikið verndargildi. Þeir eru að hluta til teknir með í rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma upp á samanburðinn að gera, eins og Geysir í Haukadal, sem ólíklegt má teljast að verði virkjaður alveg á næstunni. Prestahnjúkur verður ekki inni á rammaáætlun, eins og talið var. MYNDATEXTI Sandvatn var stækkað til að hefta fok, eins og ráðgert er um Hagavatn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir