Bubbi á Austurvellli
Kaupa Í körfu
ÆSINGUR einkenndi ekki þá sem mættu á mótmælatónleika Bubba Morthens á Austurvelli í hádeginu í gær. Bubbi boðaði til tónleikanna undir yfirskriftinni „krónan er fallin“ og lék þar meðal annars nýtt lag, „Ein stór fjölskylda“, sem hann samdi í fyrrinótt og mætti kalla bjartsýnisóð til þjóðarinnar. Um þrjú hundruð manns mættu á Austurvöll, mikið var um foreldra með börn sín og fólk maulandi hádegismatinn. Lítill baráttuandi lá í loftinu og einn þeirra sem ákváðu að sýna Bubba samstöðu komst svo að orði að gott veður virtist frekar spila inn í mætinguna en að kreppan hefði rekið fólk af stað. MYNDATEXTI Bæn Þessi ungmenni ákölluðu guð og báðu hann um að blessa Ísland.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir