Rakarastofa Selfossi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rakarastofa Selfossi

Kaupa Í körfu

Mér hefur aldrei leiðst í þessu starfi. Það hlýtur að liggja í því að ég er alltaf að fást við ný verkefni,“ segir Björn Ingi Gíslason, rakari á Selfossi. MYNDATEXTI Bylting Björn Ingi Gíslason klippir Helga Guðmundsson í rakarastólnum sem Gísli rakari keypti nýjan snemma á sjötta áratugnum. Hann þótti mikil framför, hægt að snúa stólnum og hækka menn eða lækka eftir þörfum. Stóllinn sem Gísli notaði fram til þess tíma sést til hliðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar