Rakarastofa Selfossi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rakarastofa Selfossi

Kaupa Í körfu

Mér hefur aldrei leiðst í þessu starfi. Það hlýtur að liggja í því að ég er alltaf að fást við ný verkefni,“ segir Björn Ingi Gíslason, rakari á Selfossi. MYNDATEXTI Verðlisti Herraklipping kostaði 6 krónur í dagvinnu á árinu 1948, þegar Gísli Sigurðsson opnaði rakarastofu sína á Selfossi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar